Einu sinni var

Ég var einu sinni (sem oftar) að vinna á gæsluvelli í Reykjavík. Þar voru litlir tvíburar sem hétu Hlynur og Reynir og voru fæddir 1. nóvember. Við vissum yfirleitt ekki föðurnafn barnanna, hvað þá meira, en þetta var mjög sérstakt því sú sem var yfir-rólókonan sagði mér að þeir ættu stóra tvíburabræður , þannig að mamman ætti tvenn stráka-tvíburapör og þeir ættu allir afmæli sama dag ;) ...og þetta man ég ennþá, tja... svona ca 10-11 árum síðar!! ...og þegar ég las fyrirsögnina á mbl þá vissi ég strax um hverja var átt ;)

...og núna loksins komast þeir í Moggann... orðnir voða stálpaðir og sætir þessir litlu. ég sá aldrei stóru bræðurnar!!)

Og Ólöf... þetta var spark... gott spark!! Ég lofa og lofa og stend svo aldrei við neitt... frekar mjög léleg vinkona!! Fyrirgefðu !!


mbl.is Fjórir bræður fæddir sama dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ :) Þetta er rétt netfang sem þú ert með. Nú er ég spennt :)

Ólöf Inger (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 13:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóhanna Kristín Steinsdóttir
Jóhanna Kristín Steinsdóttir
Tveggja stráka og ólétta mamman sem býr rétt við Heimsenda... og hefur engan tíma til að blogga en langar samt að láta á það reyna!!

Nýjustu myndir

  • ...copy_513237

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband