Bloggfærslur mánaðarins, september 2008
28.9.2008 | 10:47
Skil ekki...
Af hverju get ég ekki skilið hvernig þetta virkar?? Mig langar að bæta fleirum á bloggvinalistann minn en ég bara veit alls ekki hvernig ég á að bjóða þeim að vera vinir mínir...!!! Allir á vinalistanum hafa verið svo góðir að bjóða mér að vera vinur sinn ;)
Allavega, eins og áður sagði, þá er ég miklu duglegri að skrifa á síðuna hjá strákunum heldur en hér... en kannski lagast það seinna. Er líka búin að bæta 200 myndum inná barnalandið (mai og júní mánuði) og er að vinna í júlí!!
Og já... við fórum í sónar um daginn og fengum að vita kynið á "þriðja" ;) Þið sem viljið vita verðið bara að hafa samband því við viljum ekki pósta því á netið strax ;) Er komin 21 viku og allt gengur eftir atvikum vel... þó ég hafi nú verið hraustari og orkumeiri hérna einusinni... ;)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.9.2008 | 22:03
Im back!!
Er að standa mig frekar illa hér, en þið sem viljið fylgjast með mér ættuð að kíkja bara á síðuna hjá strákunum mínum, þar hef ég staðið mig aðeins betur í blogginu en myndirnar þar eru orðnar dáldið mikið á eftir áætlun... segi ekki meira!!
Annars snúast dagarnir bara um börnin og heimilið og auðvitað manninn minn. Svo stundum þá gerir maður e-ð annað eins og að skreppa í Bónus eða kíkja á "ömmur" eða á mömmumorgna. En svona er það bara að vera mamma ;)
ciao.... meira seinna ;)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Tenglar
Kútur og Snúður
- Strákarnir mínir Flottustu strákarnir mínir
Bloggarar
- Glimmergellan Dóra systir
- Ólöf Inger Íslensk í Danmörku!
- Sonja frænka Ein af stóru frænkunum mínum
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar