29.5.2008 | 16:12
Hér hrundu möppur!!!
Mér brá ekkert smá... var í sakleysi mínu inní eldhúsi að taka til þegar allt fór að hristast. Fannar var í vagninum útá svölum og Arnar svaf í stofunni. Hljóp til og tók Arnar í burðarrúminu og stóð svo í svalahurðinni þangað til allt varð rólegt aftur. ...tja, nema litla hjartað mitt!!! Horfði líka á möppurnar ofaná skrifborðinu hrynja í gólfið og hugsaði bara með mér... hvað næst, eins gott að vera hvergi fyrir og hafa strákana safe!!! Þeir tala um að hlutir hafi hrunið úr hillum í Hveragerði og á Selfossi... En þeir gerðu það sko líka hér í Hraunbænum!!!
Afhverju þarf ég alltaf að vera "ein" þegar koma jarðskjálftar??? muniði eftir skjálftunum stóru þarna á 17 júní og aftur nokkrum dögum seinna??? Þá var ég líka ein í bæði skiptin!!! (þó ég sé með litlu prinsana, þá telst það eiginlega ekki með... eða hvað???)
Afar öflugur jarðskjálfti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Kútur og Snúður
- Strákarnir mínir Flottustu strákarnir mínir
Bloggarar
- Glimmergellan Dóra systir
- Ólöf Inger Íslensk í Danmörku!
- Sonja frænka Ein af stóru frænkunum mínum
Bloggvinir
Eldri færslur
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eg held ad teir teljist ekki med nei....:s Nema bara sem auka "ahyggjubyrgdi" ......hlakka ykt til ad sja ykkur oll eftir 4 daga....jeyyyy!! :)
Tinna Rós Steinsdóttir, 4.6.2008 kl. 19:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.